Birt af: olafur123 | september 30, 2010

Fyrirbyggðu eða komdu í veg fyrir krabbamein með grænmeti ! (Rannsóknir)

Fyrirbyggðu eða komdu í veg fyrir krabbamein með grænmeti !
(Rannskóknir í lífefnafræði og lyfjafræðideild Santa Barbara
háskóla sýna fram á þetta).

Á meðan það hefur verið þekkt að neyta cruciferous
grænmetis, eins og broccoli, spergilkáls,blómkáls og hvítkáls,
og að það hjálpi við að hindra brjósta krabbamein, hefur það verið óþekkt
hvernig virku efnin í þessu fæði hamla frumufjölguninni sjálfri.
Eða þar til nýverið að sögn Olgu Azarenko talsmanns rannsóknar hópsins við
háskólann í Santa Barbara,  og jafnframt útskriftarnema við UCSB.

Vísindamenn í Santa Barbara háskóla í rannsóknar teymi Leslie Wilson,
professors í lífefnafræði og lyfjafræði, og Mary Ann Jordan,
aðstoðar professors á rannsóknar deildinni, hafa sýnt fram á lækningar mátt
þessa grænmetis tegunda á krabbameinsfrumur. Rannsóknir þeirra eru birtar
í journal Carcinogenesis í síðasta mánðuði.

„Brjósta krabbamein, sem er næst hæðsta dánarorsök krabbameins í konum,
Má hindra eða jafnvel koma í veg fyrir með cruciferous grænmeti, eins og
hvítkáli og skyldum tegundum eins og broccoli,spergilkáli og blómkáli,“
Segir talsmaður rannskóknar hópsins Olga Azarenko, sem er jafnframt útskriftar nemi við UCSB.
„Þessar tegundir grænmetis innihalda isothiocyanates sem við trúum að séu
efnin sem hindri eða komi í veg fyrir krabbamein.
Broccoli og sérstaklega broccoli spýrur innihalda hæðsta innihald af
isothiocyanates.“

„Rannsóknir okkar beinast að svo kölluðum sulforaphane, eða SFN,“ Bætir
Azarenko við. „Það hefur þegar verið sýnt fram á að það dragi úr tíðni
krabbameins æxla í dýrum á rannsóknarstofum og einnig
hindrar það vöxt krabbameins frumna í brjósti, og leiðir þær að lokum til dauða.“

heimildir:

http://www.ia.ucsb.edu/pa/display.aspx?pkey=1902

Til þess að auka magn Cruciferous grænmetis, og Broccoli spýra
vil í benda á að Power Plants inniheldur mikið magn af
þeim efnum sem rætt er um í greininni. Til að panta Power Plants
er hægt að fara inn á Líf og heilsa
og versla vöruna með afslætti hér.
Innerlight vörurnar eru Lífrænar heilsu vörur.

http://lifogheilsa.net/panta-vorur/


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Flokkar

%d bloggurum líkar þetta: